4.3.2019

Sérstök umræða um málefni lögreglunnar

Þriðjudaginn 5. mars um kl. 14:00 verður sérstök umræða um málefni lögreglunnar. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen.

ThorsteinnSaemundssonogSigridurAA_1551712617786