7.5.2018

Sérstök umræða um norðurslóðir

Þriðjudaginn 8. maí kl. 14:15 fer fram sérstök umræða um norðurslóðir. Máls­hefjandi er Ari Trausti Guðmundsson og til andsvara verður Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.

Ari Trausti Guðmundsson og Guðlaugur Þór Þórðarson