18.12.2017

Sérstök umræða um ný vinnubrögð á Alþingi

Þriðjudaginn 19. desember um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um ný vinnubrög á Alþingi. Málshefjandi er Björn Leví Gunnarsson og til andsvara verður forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir.

Björn Leví Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir