26.11.2018

Sérstök umræða um ráðherraábyrgð og landsdóm

Þriðjudaginn 27. nóvember um kl. 16:30 verður sérstök umræða um ráðherraábyrgð og landsdóm. Málshefjandi er Björn Leví Gunnarsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

BjornLevi_KatrinJakobsdottir