17.3.2023

Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn mánudaginn 20. mars

Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn verður mánudaginn 20. mars um kl. 15:45. Málshefjandi er Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

ArndisAnna_KatrinJakobs