22.4.2015

Sérstök umræða um skimun fyrir krabbameini

Miðvikudaginn 22. apríl kl. 15.30 verður sérstök umræða um skimun fyrir krabbameini. Málshefjandi er  Kristján L. Möller og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson.