2.3.2018

Sérstök umræða um skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi

Mánudaginn 5. mars um kl. 15:45 fer fram sérstök umræða um skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi. Málshefjandi er Karl Gauti Hjaltason og til andsvara verður dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen.

Karl Gauti Hjaltason og Sigríður Á. Andersen