7.2.2018

Sérstök umræða um skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi

Fimmtudaginn 8. febrúar um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi. Málshefjandi er Björn Leví Gunnarsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Björn Leví Gunnarsson og Ásmundur Einar Daðason