24.10.2018

Sérstök umræða um skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar

Fimmtudaginn 25. október um kl. 11:00 verður sérstök umræða um skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC). Málshefjandi er Smári McCarthy og til andsvara verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

SmariMcCarthy_GudmundurIngi_edited