3.2.2016

Sérstök umræða um skýrslu Unicef um niðurstöður greiningar á stöðu barna á Íslandi

Fimmtudaginn 4. febrúar verður sérstök umræða kl. 11.30 um nýlega skýrslu Unicef um niðurstöður greiningar á stöðu barna á Íslandi. Málshefjandi er Oddný Harðardóttir og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.Oddný Harðardóttir og Eygló Harðardóttir