22.3.2019

Sérstök umræða um starfsmannaleigur mánudaginn 25. mars

Mánudaginn 25. mars um kl. 15:45 verður sérstök umræða um starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra.

ThorsteinnViglundsson_AsmundurEinar