22.1.2020

Sérstök umræða um stefnu stjórnvalda í matvælaframleiðslu

Fimmtudaginn 23. janúar um kl. 11:45 verður sérstök umræða um stefnu stjórnvalda í matvælaframleiðslu. Málshefjandi er Lilja Rafney Magnúsdóttir og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

LiljaRafney_KristjanThor