22.2.2019

Sérstök umræða um stöðu ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 26. febrúar um kl. 14:15 verður sérstök umræða um stöðu ferðaþjónustunnar. Málshefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Albertina-Fridbjorg-og-Thordis-Kolbrun