2.5.2019

Sérstök umræða um stöðu innflytjenda í menntakerfinu

Föstudaginn 3. maí um kl. 11:00 verður sérstök umræða um stöðu innflytjenda í menntakerfinu.

Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.