23.11.2018

Sérstök umræða um stöðu íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu

Mánudaginn 26. nóvember um kl. 15:45 verður sérstök umræða um stöðu íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu. Málshefjandi er Birgir Þórarinsson og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.

Birgir-Thorarinsson-og-Sigurdur-Ingi-Johannsson