17.5.2019

Sérstök umræða um stöðu Landsréttar

Mánudaginn 20. maí um kl. 15:45 verður sérstök umræða um stöðu Landsréttar. Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Thorhildur-Sunna-og-Thordis-Kolbrun