20.1.2021

Sérstök umræða fimmtudaginn 21. janúar um stöðu stjórnarskrármála

Fimmtudaginn 21. janúar um kl. 11:00 verður sérstök umræða um stöðu stjórnarskrármála. Málshefjandi er Birgir Ármannsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

BirgirArm_KatrinJak