19.2.2020

Sérstök umræða um stuðning við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins

Fimmtudaginn 20. febrúar um kl. 11 verður sérstök umræða um stuðning við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins. Málshefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Albertina-Fridbjorg-og-Thordis-Kolbrun