17.5.2019

Sérstök umræða um tækifæri garðyrkjunnar

Mánudaginn 20. maí um kl. 16:30 (að lokinni sérstakri umræðu um stöðu Landsréttar) verður sérstök umræða um tækifæri garðyrkjunnar. Málshefjandi er Ásmundur Friðriksson og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Asmundur-Fridriks-og-Thordis-Kolbrun