21.9.2015

Sérstök umræða um tekjustofna sveitarfélaga

Þriðjudaginn 22. sept. kl. 14:00 verður sérstök umræða um tekjustofna sveitarfélaga, málshefjandi er Heiða Kristín Helgadóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.