3.2.2016

Sérstök umræða um Tisa-samninginn

Fimmtudaginn 4. febrúar kl. 11.00 verður sérstök umræða um Tisa-samninginn. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson og til andsvara verður utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson.

Ögmundur Jónasson og Gunnar Bragi Sveinsson