21.10.2020

Sérstök umræða um tollamál fimmtudaginn 22. október

Sérstök umræða um tollamál (eftirlit með innflutningi á búvörum) verður fimmtudaginn 22. október um kl. 11:00. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

 

SigurdurPall_BjarniBen