27.1.2020

Sérstök umræða um útgreiðslu persónuafsláttar

Þriðjudaginn 28. janúar um kl. 14:15 verður sérstök umræða um útgreiðslu persónuafsláttar. Málshefjandi er Halldóra Mogensen og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

HalldoraMogensen_BjarniBenediktsson