1.2.2019

Sérstök umræða um vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði

Mánudaginn 4. febrúar um kl. 15:45 verður sérstök umræða um vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði. Málshefjandi er Guðmundur Andri Thorsson og til andsvara verður félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

Gudmundur-Andri-og-Asmundur-Einar