21.3.2016

Siðareglur fyrir alþingismenn

Alþingi samþykkti á fundi sínum 16. mars siðareglur fyrir alþingismenn.  Við setningu reglnanna var horft til siðareglna  Evrópuráðsþingsins sem nær öll þjóðþing Evrópu eiga aðild að. Siðareglurnar taka gildi frá og með upphafi næsta löggjafarþings, 146. þings, sem sett verður 13. september 2016.

Séð yfir þingsalinn af þingpöllum©Bragi Þór Jósefsson