8.1.2018

Starfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing

Starfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing var samþykkt af forsætisnefnd 28. desember 2017. Samkvæmt starfsáætlun hefjast nefndafundir 16. janúar og þingfundir 22. janúar 2018.

Skýrslur Íslandsdeilda um alþjóðastarf Alþingis verða ræddar fimmtudaginn 25. janúar 2018.

Kjördæmadagar eru 12.–15. febr. 2018.

Fyrri umræða um fjármálaáætlun verður þriðjudaginn 20. mars 2018.

Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál verður 10. apríl 2018.

Ný þingmál, sem eiga að koma á dagskrá fyrir sumarhlé, þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir lok mars 2018.

Nefndastörfum lýkur 1. júní 2018.6. Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) verða mánudaginn 4. júní 2018.

Þingfrestun verður fimmtudaginn 7. júní.

Hátíðarfundur á Þingvöllum miðvikudaginn 18. júlí 2018. – Reikna má meðað þingfundur verði haldinn degi áður í Reykjavík.