12.9.2016

Starfsáætlun fyrir september 2016

Forsætisnefnd samþykkti starfsáætlun fyrir september 2016 á fundi sínum í dag. Samkvæmt áætluninni verður eldhúsdagur 26. september og þinfrestun 29. september.