25.11.2021

Svipmyndir frá þingsetningu 23. nóvember 2021

Setning Alþingis, 152. löggjafarþings, var með óvenjulegra móti vegna kórónuveirufaraldursins. Kristján Maack ljósmyndari fylgdist með athöfninni og má sjá fleiri myndir frá henni á Flickr-síðu Alþingis.

Althingissetn2021-20
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir,
og séra Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju.
© Kristján Maack

Althingissetn2021-47

Gengið til þingsetningar að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni.
© Kristján Maack

Althingissetn2021-73
Starfsaldursforseti Alþingis, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, stýrði fundi.
© Kristján Maack