19.5.2017

Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 19. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 19. maí klukkan 18:20:

Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir) – nefndarálit, efnahags- og viðskiptanefnd, þingskjal 811.

Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 807.

Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti) – nefndarálit, utanríkismálanefnd, þingskjal 810.

Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) – nefndarálit, umhverfis- og samgöngunefnd, þingskjal 805.

Bifreiðakaup ráðuneytisins – svar umhverfis- og auðlindaráðherra, þingskjal 803.

Kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins – svar utanríkisráðherra, þingskjal 804.

Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur) – nefndarálit, meiri hluti efnahags- og viðskiptanefndar, þingskjal 812

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) – stjórnarfrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra, þingskjal 806.

Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur) – nefndarálit með breytingartillögu, efnahags- og viðskiptanefnd, þingskjal 826.

Orkuskipti – breytingartillaga, atvinnuveganefnd, þingskjal 828.

Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun – nefndarálit með breytingartillögu, velferðarnefnd, þingskjal 825.

Orkuskipti – nefndarálit, atvinnuveganefnd, þingskjal 827.

Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar) – frumvarp, Óli Björn Kárason, þingskjal 829.

Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur) – breytingartillaga, meiri hluti efnahags- og viðskiptanefndar, þingskjal 813.

Fjármálaáætlun 2018--2022 – nefndarálit, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 808.

Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) – nefndarálit, velferðarnefnd, þingskjal 819.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.) – nefndarálit með breytingartillögu, atvinnuveganefnd, þingskjal 814.

Vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa) – nefndarálit, minni hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 830.