26.1.2016

Sérstök umræða um listamannalaun

Miðvikudaginn 27. janúar kl. 16.30 verður sérstök umræða um listamannalaun. Málshefjandi er Ásmundur Friðriksson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.Ásmundur Friðriksson og Illugi Gunnarsson