30.3.2017

Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar

Um kl. 11 hefst umræða um skýrslu rannsóknarnefndar um þátttöku Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. árið 2003. Umræðan stendur í eina og hálfa klukkustund.