17.1.2019

Umræða um stöðuna í stjórnmálunum á fyrsta þingfundi ársins

Á þingfundi mánudaginn 21. janúar, sem er fyrsti þingfundadagur að loknu jólahléi, fer fram umræða um stöðuna í stjórnmálunum og verkefnin framundan. Til máls munu taka formenn allra stjórnmálaflokka eða staðgenglar þeirra.