3.10.2016

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 3. okt. tóku tveir varaþingmenn sæti: Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Valgerði Bjarnadóttur og Óli Björn Kárason fyrir Vilhjálm Bjarnason.