12.3.2018

Varamenn taka sæti

Mánudaginn, 12. mars tók María Hjálmsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, Una Hildardóttur tók sæti fyrir Ólaf Þór Gunnarsson, Stefán Vagn Stefánsson tók sæti  fyrir Ásmund Einar Daðason, Sigríður María Egilsdóttir fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur og Olga Margrét Cilia fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.