Tilkynningar

15.1.2018 : Opinn fundur um varðveislu sönnunargagna í sakamálum - bein útsending

Merki Alþingis Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund um varðveislu sönnunargagna í sakamálum miðvikudaginn 17. janúar kl. 15. Gestir fundarins eru dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu. 

Lesa meira

10.1.2018 : Forseti Alþingis fundar með Kínaforseta

Forsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á fundi með forseta KínaSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, átti í dag fund með Xi Jinping, forseta Kína, ásamt öðrum forsetum þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Á fundinum lagði Steingrímur áherslu á mikilvægi góðrar samvinnu við Kína, einkum á sviði umhverfisverndar og baráttu gegn hnattrænni hlýnun.

Lesa meira

8.1.2018 : Starfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing

Merki AlþingisStarfsáætlun fyrir 148. löggjafarþing var samþykkt af forsætisnefnd 28. desember 2017. Samkvæmt starfsáætlun hefjast nefndafundir 16. janúar og þingfundir 22. janúar 2018.

Lesa meira

5.1.2018 : Vinnuheimsókn forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Kína

Forsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í KínaSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sækir Kína heim ásamt öðrum forsetum þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, 7.–13. janúar 2018.

Lesa meira

30.12.2017 : Hlé á þingfundum

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsFundum Alþingis hefur verið frestað til 22. janúar 2018. Yfirlit yfir stöðu mála á yfirstandandi þingi, 148. löggjafarþingi, sem hófst 14. desember 2017.

Lesa meira

28.12.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 28. desember

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar fimmtudaginn 28. desember klukkan 22:05.

Lesa meira

28.12.2017 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma föstud. 29. desember

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma föstudaginn 29. desember klukkan 10:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, dómsmálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

27.12.2017 : Sérstök umræða um fátækt á Íslandi

Inga Sæland og Bjarni BenediktssonFimmtudaginn 28. desember um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um fátækt á Íslandi. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.

Lesa meira