Tilkynningar

8.11.2017 : Kynning fyrir nýja alþingismenn

Nýir alþingismenn eftir kosningar 2017Nýir þingmenn kjörnir í alþingiskosningunum 28. október sl. sóttu í dag kynningu í Alþingishúsinu sem haldin var að venju eftir alþingiskosningar af skrifstofu Alþingis fyrir nýja alþingismenn. 

Lesa meira

7.11.2017 : Kynningarfundur fyrir nýja alþingismenn

Skrifstofa Alþingis heldur að venju eftir alþingiskosningar kynningu fyrir nýja alþingismenn. Kynningin verður miðvikudaginn 8. nóvember í Alþingishúsinu og hefst kl. 9.30. Fjölmiðlum er velkomið að taka myndir við upphaf kynningarinnar. Möguleiki verður á viðtölum við nýja alþingismenn í kaffihléi um kl. 10.30.

Lesa meira

31.10.2017 : Útgáfa kjörbréfa og starfandi forseti eftir alþingiskosningar

Merki AlþingisNöfn nýkjörinna alþingismanna hafa verið skráð og birt á vef Alþingis með fyrirvara um afgreiðslu landskjörstjórnar. Að loknum alþingiskosningum gegnir störfum forseta, sem ekki er endurkjörinn, sá  varaforseti  sem næst honum gengur í röð endurkjörinna varaforseta.

Lesa meira

29.10.2017 : Alþingismenn

Merki AlþingisNöfn nýkjörinna alþingismanna verða skráð og birt á vef Alþingis mánudaginn 30. október. Birtingin er með fyrirvara um afgreiðslu landskjörstjórnar.

Lesa meira

27.10.2017 : Upplýsingar um alþingiskosningar 2017 á kosning.is

Alþingishúsið og garðurinnAlþingiskosningar verða haldnar laugardaginn 28. október 2017. Á upplýsingavef dómsmálaráðuneytisins, kosning.is, er að finna fróðleik og hagnýtar upplýsingar. Á vef landskjörstjórnar, landskjor.is, eru birtar fréttir, greinar og annað efni sem tengist kosningamálum og kosningafræði.

Lesa meira

27.10.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 27. október

Merki AlþingisÞingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 27. október klukkan 11:00

Lesa meira

26.10.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 26. október

  • Merki Alþingis

Þingskjölum var útbýtt utan þingfundar fimmtudaginn 26. október klukkan 15:10.

Lesa meira