Tilkynningar

Allt að verða klárt fyrir þingfund ungmenna

16.6.2019

Ferskir vindar hafa blásið um Alþingishúsið í dag, þar sem fram hefur farið undirbúningur fyrir þingfund ungmenna. Þingfundurinn verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 12–13 á þjóðhátíðardaginn, 17. júní.

Gunnar Vigfússon ljósmyndari fylgdist með undirbúningnum í Alþingishúsinu og fór með að Bessastöðum, sjá myndaalbúm.

DSCF2616-

Ljósmynd © Gunnar Vigfússon