Tilkynningar

Alþingi hjólar í vinnuna

28.5.2019

Vaskur hópur hjólreiðafólks úr hópi þingmanna og starfsmanna skrifstofu Alþingis gaf sér tíma frá önnum sínum og stillti sér upp til myndatöku á lokadegi átaksins Hjólað í vinnuna 2019. Af 63 liðum í flokknum 130–399 starfsmenn er Alþingi í 14. sæti.

Hjolad_1
30 starfsmenn og þingmenn skráðu sig til leiks en ekki komust allir út í myndatöku.