Tilkynningar

Endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnar

19.1.2016

Endurskoðuð áætlun ríkisstjórnar

 um framlagningu stjórnarfrumvarpa á vetrar- og vorþingi ásamt áætluðum útbýtingardegi var afhent forseta Alþingis í dag 19. janúar.