Tilkynningar

Endurskoðun kosningalaga

16.4.2015

Kynning á störfum vinnuhóps, sem forseti Alþingis skipaði á síðasta ári um endurskoðun kosningalaga, hefur verið birt á vef Alþingis. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina og hægt að koma þeim á framfæri á vefsvæðinu