Tilkynningar

Endurskoðun kosningalaga - skýrsla vinnuhóps

19.8.2016

Vinnuhópur, sem forseti Alþingis fól endurskoðun kosningalaga, hefur lokið störfum sínum, sjá skýrslu vinnuhópsins og drög að frumvarpi  um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis.