Tilkynningar

Formenn fastanefnda Alþingis

26.1.2017

Kjörnir hafa verið formenn og varaformenn allra fastanefnda Alþingis, upplýsingar um skipan og störf  fastanefnda er að finna á síðu hverrar nefndarFormenn fastanefnda Alþingis  á 146. þingiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, Valgerður Gunnarsdóttir, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar, Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar.