Tilkynningar

Gestir á opnu húsi í Alþingi

20.6.2015

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015.

Um 1.500 gestir heimsóttu Alþingi þann 20. júní 2015. Húsið var opið almenningi í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna og var sýning í húsinu tileinkuð konum á Alþingi og kosningarrétti kvenna.

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015. Í Skálanum voru meðal annars ljósmyndir af þeim 95 konum sem setið hafa sem aðalmenn á Alþingi og sýnishorn af áskorunum kvenna til Alþingis frá árinu 1913 um kjörgengi og kosningarrétt.

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015.

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015.Jóhanna María Sigmundsdóttir var meðal þingmanna sem tóku á móti gestum á opnu húsi.

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015.