Tilkynningar

Heimsókn varaframkvæmdastjóra NATO

8.3.2017

Heimsókn varaframkvæmdastjóra NATOFormaður utanríkismálanefndar, Jóna Sólveig Elínardóttir, tók á móti varaframkvæmdastjóra NATO, Rose Gottemoeller, í Alþingishúsinu í dag. Fulltrúar úr utanríkismálanefnd Alþingis áttu jafnframt fund með varaframkvæmdastjóranum.

Heimsókn varaframkvæmdastjóra NATO