Tilkynningar

Innskönnuð Alþingistíðindi komin á vefinn

29.1.2019

Útgefin Alþingistíðindi frá 1845 til 2009 hafa verið skönnuð inn og eru nú aðgengileg blaðsíðu fyrir blaðsíðu á vefnum www.althingistidindi.is.
Saman gefa vefirnir www.althingi.is og http://www.althingistidindi.is fyllri mynd af störfum alþingismanna og störfum Alþingis allt frá endurreisn þess.