Tilkynningar

Nefndadagar 27. og 28. apríl

19.4.2017

Í samræmi við ákvörðun forsætis­nefndar um breytingu á starfsáætlun verða fundir í fastanefndum
fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. apríl.

Fundatafla

 Fimmtu­dagur 27. apríl  Föstudagur 28. apríl
 9:00–12:30 
Allsherjar- og menntamála­nefnd

Atvinnuvega­nefnd 

Stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd

Utanríkismála­nefnd

 9:00–12:30
Efnahags- og viðskipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Umhverfis- ogsamgöngu­nefnd

Velferðar­nefnd

 12:30–13:30
Hádegis­hlé
 12:30–13:30 
Hádegis­hlé
13:30–17:00 
Efnahags- og viðskipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Umhverfis- ogsamgöngu­nefnd

Velferðar­nefnd

13:30–17:00
Allsherjar- og menntamála­nefnd

Atvinnuvega­nefnd 

Stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd

Utanríkismála­nefnd