Tilkynningar

Nefndadagar 6.-8. maí

29.4.2015

Fundir verða í ­nefndum 6.–8. maí. Þingfundir verða 4. og 5. maí í stað ­nefndadaga og er það breyting frá starfsáætlun. Fundað verður í fasta­nefndum fyrir hádegi þá daga.

Niðurröðun ­nefndafunda 6.–8. maíTími

Miðviku­dagur 6. maí

Fimmtu­dagur 7. maí Föstu­dagur 8. maí
09:00-12:00

Efnahags- og við­skipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Um­hverfis- og sam­göngu­nefnd

Vel­ferðar­nefnd

Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd

Atvinnu­vega­nefnd

Stjórn­skipunar- og eftirlits­nefnd

Utan­ríkis­mála­nefnd
Efnahags- og við­skipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Um­hverfis- og sam­göngu­nefnd

Vel­ferðar­nefnd
12:00-13:00 Hádegis­hlé Hádegis­hlé Hádegis­hlé
13:00-15:00 ÞING­FLOKKS­FUNDIR Efnahags- og við­skipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Um­hverfis- og sam­göngu­nefnd

Vel­ferðar­nefnd
Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd

Atvinnu­vega­nefnd

Stjórn­skipunar- og eftirlits­nefnd

Utan­ríkis­mála­nefnd
15:00-18:00 Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd

Atvinnu­vega­nefnd

Stjórn­skipunar- og eftirlits­nefnd

Utan­ríkis­mála­nefnd
Efnahags- og við­skipta­nefnd

Fjárlaga­nefnd

Um­hverfis- og sam­göngu­nefnd

Vel­ferðar­nefnd
Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd

Atvinnu­vega­nefnd

Stjórn­skipunar- og eftirlits­nefnd

Utan­ríkis­mála­nefnd