Tilkynningar

Nefndafundir með breyttu sniði

26.3.2020

Til að draga úr hættu af smiti af kórónaveirunni hafa fastanefndir Alþingis undanfarið eingöngu fundað með fjarfundabúnaði. Eins og sjá má á myndum sem hér birtast hafa formenn nefnda verið í nefndaherbergi en aðrir nefndarmenn verið á heimili sínu og gestir verið utan þingsvæðis. Einungis þær fastanefndir sem þurft hafa að fjalla um þingmál sem tengjast Covid-19 faraldrinum halda fundi þessa dagana.

Fjarfundur-velferdarnefndar-26-marsFjarfundur í velferðarnefnd 26. mars 2020.

Fjarfundur-velferdarnefndar-26-mars_2

Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar, stýrir fundi frá nefndaherbergi.

Fjarfundur-allsherjar-og-menntamalanefndar-23-mars_

Fjarfundur í allsherjar- og menntamálanefnd 23. mars 2020.

Fjarfundur-allsherjar-og-menntamalanefndar-23-mars_2

 Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, stýrir fundi frá nefndaherbergi.

Fjarfundur-efnahags-og-vidskiptanefndar-23-marsFjarfundur í efnahags- og viðskiptanefnd 23. mars 2020.

Fjarfundur-efnahags-og-vidskiptanefndar-23-mars_2Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, stýrir fundi frá nefndaherbergi. 

Fjarfundur-fjarlaganefndar-23-mars_1585241420770Fjarfundur í fjárlaganefnd 23. mars 2020.

Fjarfundur-fjarlaganefndar-23-marsWillum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, stýrir fundi frá nefndaherbergi.