Tilkynningar

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012

22.3.2012

Forseti Norðurlandaráðs, Kimmo Sasi, afhenti í kvöld norska rithöfundinum, Merethe Lindstrøm, bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012. Verðlaunin hlaut hún fyrir skáldsöguna „Dager i stillhetens historie“. Verðlaunaafhendingin fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Í ár eru 50 ár liðin frá því að bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í fyrsta sinn.

Nánari upplýsingar um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru á vef Norðurlandaráðs.

Í ár eru 50 ár liðin frá því að bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í fyrsta sinn.