Tilkynningar

Nýr ritari fjárlaganefndar hefur störf

26.3.2012

Jón Magnússon, ritari fjárlaganefndarJón Magnússon, viðskiptafræðingur og MBA, hóf nýlega störf á nefndasviði Alþingis sem ritari fjárlaganefndar.

Jón hefur langa starfsreynslu í opinberum fjármálum hjá Stjórnarráðinu, síðast sem skrifstofustjóri rekstrar- og fjármálaskrifstofu í innanríkisráðuneytinu og áður dómsmálaráðuneytinu.