Tilkynningar

Erindi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis til stjórnlagaráðs

6.3.2012

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur sent stjórnlagaráði bréf og erindi með spurningum vegna skýrslu um tillögu stjórnalagaráðs að nýrri stjórnarskrá þar sem óskað er eftir afstöðu ráðsins til þeirra álitaefna sem þar eru fram borin.